news

Snillingadeild gerir eldfjall

13 Apr 2021

Eins og flestir vita þá hófst lítið eldgos fyrir sunnan við Fagradalfjall fyrir nokkrum vikum. Börnin hafa að sjálfsögðu tekið eftir fréttunum og spáð og spekúlerað mikið. Græna og Snillinga deildin hafa verið að horfa á beina útsendingu af eldgosinu og Snillinga deildin tók sig til og bjó til svakalegt eldfjall úr pappamassa, málingu og lími. Síðan var gerð tilraun með matarsóda, edik og matarlit og framkvæmt myndarlegasta gos.

Hér er tengill á youtube myndband af tilrauninni :)

Eldfjallið gýs