Matseðill vikunnar

11. Janúar - 15. Janúar

Mánudagur - 11. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur og með því
Hádegismatur Svikinn héri, grænmeti, kartöflumús og sósa
Nónhressing Brauð að hætti Stínu, smjör, ostur og banani
 
Þriðjudagur - 12. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur og með því
Hádegismatur Silungur, kartöflur og meðlæti
 
Miðvikudagur - 13. Janúar
Morgunmatur   Cerrios, koddar, ab mjólk, mjólk, rúsínur og banani
Hádegismatur Makkarónugrautur, brauð og álegg
Nónhressing Ostaslaufur og mjólk
 
Fimmtudagur - 14. Janúar
Morgunmatur   hafragrautur, og með því
Hádegismatur spagettifiskur, grænmeti og kartöflur
 
Föstudagur - 15. Janúar
Morgunmatur   Cerrios, koddar, ab mjólk, mjólk og banani
Hádegismatur Kjöt í karrý og meðlæti