Jólagjafir frá foreldrafélaginu
22 Des
Stjórn foreldrafélags Dalborgar kom færandi hendi með æðislegar jólagjafir inn á allar deildir leikskólans.
Við í leikskólanum erum afar þakklát að fá svona flottar og rausnarlegar gjafir frá ykkur kæru foreldrar. Gjafirnar voru akk...