Gleðileg jól frá Dalborg
21 Des
Eins og flest öll jól þá hefur verið nóg um að vera í Dalborg þrátt fyrir heimsfaraldur :). Börnin bökuðu og skreyttu piparkökur sem þau fóru með heim til foreldra sinna til að njóta á aðventunni.
Árgangar 2015, 2016 og 201...