news

Sumargjöf frá Foreldrafélagi Dalborgar

30 maí 2022

Foreldrafélagið kom færandi hendi með geggjaðar gröfur í sandkassana ásamt mörgu öðru smádóti í sandkassaleik fyrir sumarið :)

Við í Dalborg þökkum kærlega fyrir þessa gjöf sem á eftir að koma vel að notum í góða veðrinu í sumar.