news

Gjöf frá foreldrafélaginu

04 Nóv 2021

Foreldrafélagið kom og færði okkur þessa frábæru hátalara að gjöf ásamt kuldakremi á allar deildar. Við þökkum kærlega fyrir gjöfina sem kemur okkur aðeins nær nútímanum :). Allar deildir eru nú með aðgang að spotify í spjaldtölvunum og komnar með bluetooth hátalara sem gerir þeim kleift að leyfa börnunum að hlusta á sögur, ævintýri og skemmtileg barnalög með auðveldum hætti.

Takk fyrir okkur :)