Hamingjudagur í september

19 Sep 2017

Sæl

Hamingjudagurinn í september verður haldinn hátíðlegur þann 29. september og hefur Rauða deildin ákveðið þema septembermánaðar. Hamingjudagurinn er búningadagur, mega börnin mæta í sínum uppáhaldsbúning og að sjálfsögðu teljum við að náttföt séu skemmtilegur búningur :)