news

Starfsdagur - Staff day - Dzien Pracowniczy

08 Sep 2020

Þann 18 september verður leikskólinn lokaður þar sem það er starfsdagur í leikskólanum. Ýmsilegt verður gert yfir daginn. Við fáum meðal annars kynningu á Austulandslíkaninu og Skólaskrifstofa Austurlands kemur og talar um Snemmtæka íhlutun í mál og læsi. Auk þess fara nokkrir starfsmenn á fjarnámskeið hjá Tröppu og við höldum áfram með teymisvinnu í Dalborg.