news

Skoppa og skrítla í heimsókn :)

17 Maí 2019

Skoppa og Skrítla komu í heimsókn til okkar á þriðjudaginn :) þær komu og sungu og dönsuðu með börnunum og spjölluðu við þau. Börnin voru alsæl með þessa heimsókn og þökkum við foreldrafélaginu kærlega fyrir að bjóða upp á þessa heimsókn en þetta er hluti af afmælisgjöf foreldrafélagsins til Dalborgar en leikskólinn heldur upp á 20 ára afmælið í ár :)