news

Jólagjöf

20 Des 2018

Foreldrafélagið kom færandi hendi til okkar í síðustu viku og færði okkur jólagjafir. Fengum við tvö ljósaborð til að styðja við vísindastarf hjá okkur í Dalborg og kerru fyrir yngstu börnin.

Við þökkum foreldrafélaginu kærlega fyrir frábærar gjafir.