news

Gjöf frá Valdísi Heidenreich

19 Sep 2019

Við fengum heimsókn frá Valdísi Heidenreich sem kom og gaf okkur þessa fallegu vettlinga sem hún prjónaði. Þeir munu koma að góðum notum sem lánsvettlingar fyrir börnin í haust og vetur. Innilegar þakkir fyrir þetta framtak og hlýhug.