news

Gjöf frá Oskari

04 Okt 2019

Oskar á Græni deildinni var að taka til í herberginu sínu.

Hann átti svo marga bangsa að hann ákvað að gefa krökkunum í Dalborg.

Takk fyrir þennan hlýhug elsku Oskar.