news

Dalborg fékk bókargjöf :)

03 Jún 2019

Úrsula Ösp á grænu deild og fjölskylda hennar kom færandi hendi í dag og gaf leikskólanum kærkomna bókargjöf. Leikskólinn fékk þrjár nýjar bækur og voru það hinar sígildu bækur Emma öfugsnúna, Snuðra og Tuðra (í sveitaferð) og Einar Áskell :)

Við þökkum kærlega fyrir þessar æðislegu bækur